Staðsetning okkar

Hólaskjól er við Fjallabaksleið nyrðri, um 35 km frá þjóðvegi nr. 1.

Staðsetning

  

 

  Hólaskjól er við Fjallabaksleið nyrðri, um 35 km frá þjóðvegi nr. 1. Um 23 km. vestan Kirkjubæjarklausturs er ekið inn á veg nr. 208 og upp Skaftártungu. Rétt neðan við bæinn Búland, er beygt inn á veg nr. F208. Yfir sumarið er vegurinn fær öllum bílum og engar óbrúaðar ár eru á leiðinni. Frá Landmannalaugum og í Hólaskjól eru 37 km. eftir vegi nr. F208, Fjallabaksleið nyrðri. Á þeirri leið sem er mjög falleg, eru ár og lækir sem eru aðeins færir fjórhjóladrifsbílum.

Gps hnit: 63° 54,459'N, 18° 36,259'W (ISN93: 519.426, 378.284).

Kort

Google maps

 

Upplýsingar um Eldgjá og Hólaskjól hálendismiðstöð   Hólaskjól-Hálendismiðstöð
880 Kirkjubæjarklaustri 
Símanúmer  

S: +354 855 5812
S: +354 855 5813 

Netfang   holaskjol (at) holaskjol.com

Hvar erum við?

Hér er Hólaskjól hálendismiðstöð. EldgjáSmelltu hér eða á kortið til að sjá staðsetningu Hólaskjóls.

Ferðaupplýsingar

Hvernig á að komast í Eldgjá, Hálendismiðstöðina Hólaskjól   Vantar þig leiðbeiningar um hvernig þú átt að komast til okkar? Smelltu þá hér.