02. júlí 2021
Í dag fimmtudaginn 1 júlí 2021, var vegurinn inn að Langasjó F 235 opnaður eftir vorlokun. Nú er fært fyrir 4x4 bíla inn að Langasjó.
Einnig er búið að opna Fjallabaksleið nyrði, F 208 í Landmannalaugar.
Hlökkum til að sjá ykkur í Hólaskjóli í sumar