Vegir opnast á hálendinu

Vegir opnast á hálendinu Opið inn í Langasjó og opið í Landmannalaugar

Vegir opnast á hálendinu

Í dag fimmtudaginn 1 júlí 2021, var vegurinn inn að Langasjó F 235 opnaður eftir vorlokun. Nú er fært fyrir 4x4 bíla inn að Langasjó.

Einnig er búið að opna Fjallabaksleið nyrði, F 208 í Landmannalaugar.

Hlökkum til að sjá ykkur í Hólaskjóli í sumar


Upplýsingar um Eldgjá og Hólaskjól hálendismiðstöð   Hólaskjól-Hálendismiðstöð
880 Kirkjubæjarklaustri 
Símanúmer  

S: +354 855 5812
S: +354 855 5813 

Netfang   holaskjol (at) holaskjol.com

Hvar erum við?

Hér er Hólaskjól hálendismiðstöð. EldgjáSmelltu hér eða á kortið til að sjá staðsetningu Hólaskjóls.

Ferðaupplýsingar

Hvernig á að komast í Eldgjá, Hálendismiðstöðina Hólaskjól   Vantar þig leiðbeiningar um hvernig þú átt að komast til okkar? Smelltu þá hér.